Velkomin til okkar á Snyrtistofuna Jónu. Við tökum vel á móti þér.

Okkar markmið er að veita vandaða snyrtiþjónustu.

Ef þið viljið gleðja einhvern er gjafakort í snyrtingu notaleg gjöf.


Við erum með alla almenna snyrtiþjónustu, litun, vaxmeðferð, andlitsböð, húðhreinsun, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, rafmagnsháreyðingu, förðun, hljóðbylgjur og Meta Therapy nýjasta og öflugasta tækið á snyrtistofum í dag.

Einnig bjóðum við upp á fótaaðgerðir fyrir þá sem eru með fótavandamál t.d. líkþorn, inngrónar táneglur eða önnur vandamál. Góður árangur er af spangarmeðferð fyrir inngrónar táneglur

Comments are closed.